Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Þórdís Valsdóttir skrifar 29. september 2017 21:00 Katalónsku lögreglunni hefur verið skipað að koma í veg fyrir opnun kjörstaða á sunnudag. Vísir/getty Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði. Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði.
Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00