Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 10:56 Aron Einar í leik með Cardiff í vetur. vísir/getty Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira