Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2017 11:45 Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15