Þriðja barnið er væntanlegt í apríl Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2017 09:30 Georg, Vilhjálmur, Katrín og Karlotta. NordicPhotos/Getty Kensington höll sendi frá sér tilkynningu í dag varðandi þriðja barn Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms, hertogans af Cambridge,. Miklar vangaveltur hafa verið um hugsanlegan fæðingardag barnsins en nú hefur mánuðurinn verið staðfestur. Barnið er væntanlegt í apríl á næsta ári. The Duke and Duchess of Cambridge are delighted to confirm they are expecting a baby in April 2018. pic.twitter.com/jOzB1TJMof— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) October 17, 2017 Katrín þjáist vegna sjúklegrar morgunógleði æa þessari meðgöngu líkt og á hinum meðgöngunum. Hún tók því rólega fyrstu vikurnar en er nú byrjuð að mæta aftur á viðburði með Vilhjálmi. Fyrir eiga Vilhjálmur og Katrín tvö börn, Georg sem fæddist í júlí árið 2013 og Karlottu sem fæddist í maí árið 2015. Vilhjálmur er erfingi krúnunnar á eftir föður sínum, Karli. Georg prins er sá þriðji í erfðaröðinni og Karlotta sú fjórða. Þriðja barn þeirra Katrínar og Vilhjálms verður því það fimmta í röðinni. Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Kensington höll sendi frá sér tilkynningu í dag varðandi þriðja barn Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms, hertogans af Cambridge,. Miklar vangaveltur hafa verið um hugsanlegan fæðingardag barnsins en nú hefur mánuðurinn verið staðfestur. Barnið er væntanlegt í apríl á næsta ári. The Duke and Duchess of Cambridge are delighted to confirm they are expecting a baby in April 2018. pic.twitter.com/jOzB1TJMof— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) October 17, 2017 Katrín þjáist vegna sjúklegrar morgunógleði æa þessari meðgöngu líkt og á hinum meðgöngunum. Hún tók því rólega fyrstu vikurnar en er nú byrjuð að mæta aftur á viðburði með Vilhjálmi. Fyrir eiga Vilhjálmur og Katrín tvö börn, Georg sem fæddist í júlí árið 2013 og Karlottu sem fæddist í maí árið 2015. Vilhjálmur er erfingi krúnunnar á eftir föður sínum, Karli. Georg prins er sá þriðji í erfðaröðinni og Karlotta sú fjórða. Þriðja barn þeirra Katrínar og Vilhjálms verður því það fimmta í röðinni.
Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. 10. október 2017 20:23