CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 14:45 InstaView ísskápurinn og 360 smart bed. Vísir/EPA CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017. Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017.
Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00
CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40