Sjómenn leita lausna í Karphúsinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 10:58 Konráð segir af og frá að kenna hækkun krónunnar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir, en samfara hækkun krónunnar hafa tekjur sjómanna lækkað. vísir/eyþór Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45
Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40