Stór skjálfti í Kötlu í morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2017 09:19 Katla er ein stærsta eldstöð landsins. vísir/vilhelm Jarðskjálfti að stærðinni 3,5 varð í klukkan 07:09 í Kötluöskjunni undir Mýrdalsjökli. Samkvæmt vef Veðurstofunnar voru upptökin vestarlega í öskjunni en í haust var mikil skjálftavirkni í Kötlu og var óvissustigi lýst yfir vegna þess í lok september. Gunnar P. Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni, segir að virknin nú sé ekkert í líkingu við það sem var þá og engin merki séu um gosóróa eða neitt slíkt. „Það hafa verið smá skjálftar fyrir og eftir þennan sem var um sjöleytið í morgun en þeir hafa verið miklu minni, svona í kringum einn að stærð. En það hefur svona verið lífleg skjálftavirkni í Kötlu í allt haust en það er enginn órói, enginn gosórói eða neitt slíkt nú,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Þann 30. september síðastliðinn var lýst yfir óvissustigi vegna mikils óróa í Kötluöskjunni. Því var aflétt um tveimur vikum síðar en meðal annars var lokað fyrir umferð að Sólheimajökli vegna skjálftanna. Katla er ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti. Tengdar fréttir Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Öflugastu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. 3. október 2016 18:30 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Jarðskjálfti að stærðinni 3,5 varð í klukkan 07:09 í Kötluöskjunni undir Mýrdalsjökli. Samkvæmt vef Veðurstofunnar voru upptökin vestarlega í öskjunni en í haust var mikil skjálftavirkni í Kötlu og var óvissustigi lýst yfir vegna þess í lok september. Gunnar P. Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni, segir að virknin nú sé ekkert í líkingu við það sem var þá og engin merki séu um gosóróa eða neitt slíkt. „Það hafa verið smá skjálftar fyrir og eftir þennan sem var um sjöleytið í morgun en þeir hafa verið miklu minni, svona í kringum einn að stærð. En það hefur svona verið lífleg skjálftavirkni í Kötlu í allt haust en það er enginn órói, enginn gosórói eða neitt slíkt nú,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Þann 30. september síðastliðinn var lýst yfir óvissustigi vegna mikils óróa í Kötluöskjunni. Því var aflétt um tveimur vikum síðar en meðal annars var lokað fyrir umferð að Sólheimajökli vegna skjálftanna. Katla er ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti.
Tengdar fréttir Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Öflugastu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. 3. október 2016 18:30 Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Öflugustu jarðskjálftahrinu í Kötlu í áratugi lokið Öflugastu jarðskjálftahrinu sem komið hefur í Kötlu í áratugi er lokið og búið er að opna aftur veginn að Sólheimajökli. Óvissustig er þó enn í gildi. 3. október 2016 18:30
Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Lokanir áfram í gildi þar til annað verður ákveðið 1. október 2016 18:45
Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11