Fótbrotnaði eftir samstuð við samherja og missir af stærstu leikjunum á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 14:30 Karen Bardsley og Steph Houghton. Vísir/Getty Það er alltaf slæmt að meiðast og missa af stærstu leikjum ferilsins en hvað þá að meiðast eftir högg frá samherja sínum. Enski markvörðurinn Karen Bardsley missir þannig að undanúrslitaleiknum og mögulega úrslitaleiknum á EM kvenna í fótbolta þar sem að hún er fótbrotin. Mark Sampson, þjálfari enska landsliðsins, staðfesti að Karen Bardsley hafi í raun fótbrotnað eftir samstuð við liðsfélaga hennar Steph Houghton. BBC segir frá. Atvikið gerðist í leik Englands og Frakklands í átta liða úrslitunum og Karen Bardsley spilaði í tíu mínútur fótbrotin. „Þetta var alvöru högg en þetta voru mistök hjá Steph,“ sagði Mark Sampson. Houghton og Bardsley leika ekki aðeins saman hjá enska landsliðinu heldur eru þær einnig samherjar hjá Manchester City. Steph Houghton er fyrirliði enska landsliðsins en hin skoska Jane Ross missti líka af restinni á Evrópumótinu eftir að hafa lent í samstuði við Houghton í fyrsta leik. Ross var mótherji Houghton í þeim leik en þær eru hinsvegar samherjar hjá Manchester City. Liverpool-markvörðurinn Siobhan Chamberlain mun standa í enska markinu í undanúrslitaleiknum á móti Hollandi á morgun. Chamberlain lék síðustu fimmtán mínúturnar á móti Frökkum. Þetta er í annað skiptið sem Karen Bardsley meiðist á stórmóti en Bardsley meiddist líka í leik í átta liða úrslitum HM í Kanada 2015. Þá kom Chamberlain einnig inná fyrir hana. Meiðsli Bardsley fyrir tveimur árum voru hinsvegar ekki það alvarleg og hún gat spilað undanúrslitaleikinn. Svo er hinsvegar ekki raunin núna. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Það er alltaf slæmt að meiðast og missa af stærstu leikjum ferilsins en hvað þá að meiðast eftir högg frá samherja sínum. Enski markvörðurinn Karen Bardsley missir þannig að undanúrslitaleiknum og mögulega úrslitaleiknum á EM kvenna í fótbolta þar sem að hún er fótbrotin. Mark Sampson, þjálfari enska landsliðsins, staðfesti að Karen Bardsley hafi í raun fótbrotnað eftir samstuð við liðsfélaga hennar Steph Houghton. BBC segir frá. Atvikið gerðist í leik Englands og Frakklands í átta liða úrslitunum og Karen Bardsley spilaði í tíu mínútur fótbrotin. „Þetta var alvöru högg en þetta voru mistök hjá Steph,“ sagði Mark Sampson. Houghton og Bardsley leika ekki aðeins saman hjá enska landsliðinu heldur eru þær einnig samherjar hjá Manchester City. Steph Houghton er fyrirliði enska landsliðsins en hin skoska Jane Ross missti líka af restinni á Evrópumótinu eftir að hafa lent í samstuði við Houghton í fyrsta leik. Ross var mótherji Houghton í þeim leik en þær eru hinsvegar samherjar hjá Manchester City. Liverpool-markvörðurinn Siobhan Chamberlain mun standa í enska markinu í undanúrslitaleiknum á móti Hollandi á morgun. Chamberlain lék síðustu fimmtán mínúturnar á móti Frökkum. Þetta er í annað skiptið sem Karen Bardsley meiðist á stórmóti en Bardsley meiddist líka í leik í átta liða úrslitum HM í Kanada 2015. Þá kom Chamberlain einnig inná fyrir hana. Meiðsli Bardsley fyrir tveimur árum voru hinsvegar ekki það alvarleg og hún gat spilað undanúrslitaleikinn. Svo er hinsvegar ekki raunin núna.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira