Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour