Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 23:00 Vísir/Ernir Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Eitt er breytt frá því á hinum Evrópumótunum í Finnlandi og Svíþjóð. Límmiðar og límmiðabækur Panini hafa lengi verið hluti af stórmótum karlafótboltans en núna fá stelpurnar líka að vera með. Það verður þannig hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar. Þetta er fyrsta Evrópumót kvenna sem Panini fer í samstarf með en fyrirtækið gaf einnig út svona límmiðabók í kringum við HM kvenna í Kanada sumarið 2015.We are super excited to announce that the @UEFAWomensEURO sticker collection is OUT NOW! Grab your starter packs for £2.99! #GotGotNeed ⚽️ pic.twitter.com/yqOuDE6XAU — Panini UK & Ireland (@OfficialPanini) June 1, 2017 Alls verða gefnir út 334 límmiðar með myndum af leikmönnum og þjálfurum liðanna en tuttugu myndir verða hjá hverri af þeim sextán þjóðum sem náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í ár. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki búinn að velja Evrópuhópinn sinn og því verður fróðlegt að sjá hvaða íslensku stelpur fá á sig límmiða í límmiðabók Panini.Are you coming to our match v @ManCityWomen on Wednesday night? We are giving away @OfficialPanini Women's Euro 2017 sticker albums pic.twitter.com/a0GVNRA06L — SunderlandAFC Ladies (@SAFCLadies) May 29, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Eitt er breytt frá því á hinum Evrópumótunum í Finnlandi og Svíþjóð. Límmiðar og límmiðabækur Panini hafa lengi verið hluti af stórmótum karlafótboltans en núna fá stelpurnar líka að vera með. Það verður þannig hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar. Þetta er fyrsta Evrópumót kvenna sem Panini fer í samstarf með en fyrirtækið gaf einnig út svona límmiðabók í kringum við HM kvenna í Kanada sumarið 2015.We are super excited to announce that the @UEFAWomensEURO sticker collection is OUT NOW! Grab your starter packs for £2.99! #GotGotNeed ⚽️ pic.twitter.com/yqOuDE6XAU — Panini UK & Ireland (@OfficialPanini) June 1, 2017 Alls verða gefnir út 334 límmiðar með myndum af leikmönnum og þjálfurum liðanna en tuttugu myndir verða hjá hverri af þeim sextán þjóðum sem náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í ár. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki búinn að velja Evrópuhópinn sinn og því verður fróðlegt að sjá hvaða íslensku stelpur fá á sig límmiða í límmiðabók Panini.Are you coming to our match v @ManCityWomen on Wednesday night? We are giving away @OfficialPanini Women's Euro 2017 sticker albums pic.twitter.com/a0GVNRA06L — SunderlandAFC Ladies (@SAFCLadies) May 29, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira