Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:11 Annie Mist komst á pall í fyrsta sinn í þrjú ár. vísir/gva Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888 CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29
Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45
Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15