Innlent

Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð 2017

Ritstjórn skrifar
Múgur og margmenni er á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár.
Múgur og margmenni er á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Vísir/Vilhelm
Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum var sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna nú í kvöld.

Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð, leiddi sönginn líkt og undanfarin ár og myndaðist mikil stemning í Herjólfsdal á þessu lokakvöldi Þjóðhátíðar.

Kveikt var á blysunum á miðnætti og tíu mínútum síðar stigu þeir Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir á stokk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×