Árásarmaðurinn var einn að verki Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 23:44 Árásin stóð yfir í 82 sekúndur. Vísir/AFP Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur. Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Lundúnum hafa staðfest að Khalid Masood, árásarmaðurinn sem varð fjórum að bana við Westminister í Lundúnum, hafi verið einn að verki. BBC greinir frá. Lögregla hefur einnig lýst því yfir að ekkert bendi til þess að áform séu um frekari árásir. Auk þeirra fjögurra sem létust liggja tugir særðir eftir árás Masoods í grennd við breska þinghúsið á miðvikudaginn var. Masood var skotinn til bana eftir að hafa ekið á vegfarendur á Westminsterbrúnni í Lundúnum og stungið lögregluþjón til bana með hníf. „Það er möguleiki á því að við munum aldrei komast að því hver hvatinn að baki voðaverkunum var, við verðum bara að sætta okkur við það,“ sagði lögreglufulltrúinn Neil Basu í samtali við BBC. ISIS hefur lýst ábyrgð á árásinni í Lundúnum en samtökin kölluðu Masood „hermann“ sinn. Lögregla hefur hins vegar engar vísbendingar um að hann hafi verið meðlimur hryðjuverkasamtaka en verið er að rannsaka hvort hann kunni að hafa verið undir áhrifum frá þeim á einhvern hátt. Lögregluyfirvöld hafa jafnframt staðfest að árásin stóð yfir í aðeins 82 sekúndur.
Tengdar fréttir May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 „Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið "sjúk og siðlaus.“ 22. mars 2017 22:01
Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24. mars 2017 14:59
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
„Hann var með hnífinn og óð í lögreglumanninn“ Sjónarvottar að árásinni við breska þingið fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, og um fjörutíu eru særðir. 22. mars 2017 23:30
Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um 25. mars 2017 07:00