Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. desember 2017 14:15 Eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum er undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimil. Vísir/GVA Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00