Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu segir upp Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2017 11:56 Donald Trump réð Mike Dubke til starfsins fyrir þremur mánuðum síðan. Vísir/Getty Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu, Mike Dubke, hefur sagt starfi sínu lausu rúmum 3 mánuðum eftir að hafa verið ráðinn til starfa af Bandaríkjaforseta. Dubke skilaði inn uppsagnarbréfi sínu fyrir 12 dögum en bauðst til að gegna embættinu þangað til Donald Trump kæmi heim úr fyrstu opinberu utanlandsferð sinni sem forseti. Trump féllst á það. Dubke hefur unnið náið með talsmanni Hvíta hússins, Sean Spicer, sem búist er við að verði í minna hlutverki á næstu vikum. Vísir greindi frá því um helgina að Hvíta húsið hefði í hyggju að draga úr vægi daglegra blaðamannafunda og leggja meiri áherslu á það sem kalla mætti kosningafundi - þar sem Bandaríkjaforseti talar beint til fólksins.Sjá einnig: Breytingar í vændum hjá Trump sem blæs til sóknar Dubke og Spicer hafa báðir verið harðlega gagnrýndir af innsta hring forsetans. Ráðgjafar og stuðningsmenn Trumps telja að þeir hafi brugðist illa við fjölmiðlafárinu síðustu daga í tengslum við rannsóknina á meintum tengslum kosningateymis Trump við Rússa, íhlutun þeirra í kosningarnar síðasta haust og brottrekstur fyrrum yfirmanns FBI, James Comey. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Dubke hættir formlega en Washington Post telur að það gæti verið í dag. Donald Trump Tengdar fréttir Breytingar í vændum hjá Trump sem blæs til sóknar Donald Trump Bandaríkaforseti og ráðgjafar hans íhuga nú að gera breytingar á nánasta starfsliði forsetans og koma upp svokölluðu stríðsherbergi innan Hvíta hússins 28. maí 2017 08:33 Trump segir Kushner standa sig afar vel í starfi Donald Trump segir að tengdasonur sinn, Jared Kushner, standi sig afar vel í starfi ráðgjafa forsetans og njóti fulls trausts. 29. maí 2017 08:38 Vildu koma á leynilegri samskiptalínu milli Bandaríkjanna og Rússlands Jared Kushner, tengdasonur og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, ræddi í byrjun desember síðastliðnum við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum um möguleikann á því að koma upp leynilegri samskiptalínu milli stjórnvalda ríkjanna tveggja. 27. maí 2017 07:46 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu, Mike Dubke, hefur sagt starfi sínu lausu rúmum 3 mánuðum eftir að hafa verið ráðinn til starfa af Bandaríkjaforseta. Dubke skilaði inn uppsagnarbréfi sínu fyrir 12 dögum en bauðst til að gegna embættinu þangað til Donald Trump kæmi heim úr fyrstu opinberu utanlandsferð sinni sem forseti. Trump féllst á það. Dubke hefur unnið náið með talsmanni Hvíta hússins, Sean Spicer, sem búist er við að verði í minna hlutverki á næstu vikum. Vísir greindi frá því um helgina að Hvíta húsið hefði í hyggju að draga úr vægi daglegra blaðamannafunda og leggja meiri áherslu á það sem kalla mætti kosningafundi - þar sem Bandaríkjaforseti talar beint til fólksins.Sjá einnig: Breytingar í vændum hjá Trump sem blæs til sóknar Dubke og Spicer hafa báðir verið harðlega gagnrýndir af innsta hring forsetans. Ráðgjafar og stuðningsmenn Trumps telja að þeir hafi brugðist illa við fjölmiðlafárinu síðustu daga í tengslum við rannsóknina á meintum tengslum kosningateymis Trump við Rússa, íhlutun þeirra í kosningarnar síðasta haust og brottrekstur fyrrum yfirmanns FBI, James Comey. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Dubke hættir formlega en Washington Post telur að það gæti verið í dag.
Donald Trump Tengdar fréttir Breytingar í vændum hjá Trump sem blæs til sóknar Donald Trump Bandaríkaforseti og ráðgjafar hans íhuga nú að gera breytingar á nánasta starfsliði forsetans og koma upp svokölluðu stríðsherbergi innan Hvíta hússins 28. maí 2017 08:33 Trump segir Kushner standa sig afar vel í starfi Donald Trump segir að tengdasonur sinn, Jared Kushner, standi sig afar vel í starfi ráðgjafa forsetans og njóti fulls trausts. 29. maí 2017 08:38 Vildu koma á leynilegri samskiptalínu milli Bandaríkjanna og Rússlands Jared Kushner, tengdasonur og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, ræddi í byrjun desember síðastliðnum við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum um möguleikann á því að koma upp leynilegri samskiptalínu milli stjórnvalda ríkjanna tveggja. 27. maí 2017 07:46 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
Breytingar í vændum hjá Trump sem blæs til sóknar Donald Trump Bandaríkaforseti og ráðgjafar hans íhuga nú að gera breytingar á nánasta starfsliði forsetans og koma upp svokölluðu stríðsherbergi innan Hvíta hússins 28. maí 2017 08:33
Trump segir Kushner standa sig afar vel í starfi Donald Trump segir að tengdasonur sinn, Jared Kushner, standi sig afar vel í starfi ráðgjafa forsetans og njóti fulls trausts. 29. maí 2017 08:38
Vildu koma á leynilegri samskiptalínu milli Bandaríkjanna og Rússlands Jared Kushner, tengdasonur og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, ræddi í byrjun desember síðastliðnum við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum um möguleikann á því að koma upp leynilegri samskiptalínu milli stjórnvalda ríkjanna tveggja. 27. maí 2017 07:46