Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2017 19:26 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í kvöld að hann myndi víkja héraðsstjórn Katalóníu og forseta hennar til hliðar og leysa upp héraðsþingið. Boðað verður til nýrra héraðskosninga 21. desember. Í ljósi tilrauna leiðtoga Katalóníu til að lýsa yfir sjálfstæði beitti Rajoy 155. grein stjórnarskrár Spánar til að taka yfir stjórn sjálfsstjórnarhéraðsins. Efri deild spænska þíngsins veitti honum heimild til þess fyrr í dag. Jafnframt veik Rajoy héraðslögreglustjóranum í Katalóníu til hliðar. „Við teljum brýnt að hlusta á borgara Katalóníu, á þá alla, svo að þeir geti ákveðið framtíð sína og að enginn geti farið á svig við lögin í nafni þeirra,“ sagði Rajoy í sjónvarpsávarpi í kvöld, að því er segir í frétt Reuters. Ríkisstjórnin ákvað jafnframt að loka sendiráðum Katalóníu erlendis og leysa sendifulltrúa héraðsins frá störfum. Katalónska héraðsþingið samþykkti fyrr í dag að lýsa yfir sjálfstæði. Þúsundir manna fögnuðu sjálfstæðisyfirlýsingunni á götum úti í Katalóníu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í frétt spænska blaðsins El País kemur fram að ríkisstjórn Rajoy hafi samþykkt að skjóta samþykkt katalónska þingsins til stjórnlagadómstóls Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. 27. október 2017 06:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Sjá meira
Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti í kvöld að hann myndi víkja héraðsstjórn Katalóníu og forseta hennar til hliðar og leysa upp héraðsþingið. Boðað verður til nýrra héraðskosninga 21. desember. Í ljósi tilrauna leiðtoga Katalóníu til að lýsa yfir sjálfstæði beitti Rajoy 155. grein stjórnarskrár Spánar til að taka yfir stjórn sjálfsstjórnarhéraðsins. Efri deild spænska þíngsins veitti honum heimild til þess fyrr í dag. Jafnframt veik Rajoy héraðslögreglustjóranum í Katalóníu til hliðar. „Við teljum brýnt að hlusta á borgara Katalóníu, á þá alla, svo að þeir geti ákveðið framtíð sína og að enginn geti farið á svig við lögin í nafni þeirra,“ sagði Rajoy í sjónvarpsávarpi í kvöld, að því er segir í frétt Reuters. Ríkisstjórnin ákvað jafnframt að loka sendiráðum Katalóníu erlendis og leysa sendifulltrúa héraðsins frá störfum. Katalónska héraðsþingið samþykkti fyrr í dag að lýsa yfir sjálfstæði. Þúsundir manna fögnuðu sjálfstæðisyfirlýsingunni á götum úti í Katalóníu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í frétt spænska blaðsins El País kemur fram að ríkisstjórn Rajoy hafi samþykkt að skjóta samþykkt katalónska þingsins til stjórnlagadómstóls Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20 Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56 Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. 27. október 2017 06:00 Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Sjá meira
Spánarþing samþykkir að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu Meirihluti þingmanna öldungadeildar Spánaðarþings hefur samþykkt tillögu ríkisstjórnar landsins að afturkalla sjálfstjórn Katalóníuhéraðs. 27. október 2017 14:20
Sjálfstæðisyfirlýsing Katalóníu breytir engu fyrir ESB Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið muni áfram einungis skipta við spænsk stjórnvöld í Madríd. 27. október 2017 14:56
Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. 27. október 2017 06:00
Katalónska þingið samþykkir að lýsa yfir sjálfstæði Í leynilegri kosningu á katalónska þinginu greiddu sjötíu þingmenn með tillögunni, tíu gegn og tveir skiluðu auðu. Sambandssinnar á katalónska þinginu sniðgengu atkvæðagreiðsluna. 27. október 2017 13:37