Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour