Lífið

Svona líta konur tíunda áratugarins út í dag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg yfirferð. Það muna margir eftir þessum frábæru leikkonum.
Skemmtileg yfirferð. Það muna margir eftir þessum frábæru leikkonum.
Það muna eflaust margir lesendur Vísis eftir tíunda áratuginum og þá sérstaklega eftir þáttunum sem slógu í gegn og ótal kvikmyndum frá þessum skemmtilega áratugi.

Vefsíðan Viral Thread hefur tekið saman nokkur skemmtilega dæmi um konur sem fóru mikinn á tíunda áratuginum og hvernig þær líta út í dag.

Hér að neðan má sjá nokkur góð dæmi en hér má sjá umfjöllunina í heild sinni.

 

Debbe Dunning sló í gegn í þáttunum Home Improvement
Debbe Dunning lítur svona út í dag eins og sjá má á hægri myndinni.
Karyn Parsons var í þáttunum The Fresh Prince of Bel-Air
Karyn Parsons.
Heather Locklear var í aðalhlutverki í Melrose Place og Spin City
Heather Locklear þá og í dag.
Jennifer Love Hewitt skaut upp á stjörnuhimininn í þáttunum Party Of Five
Hewitt.
Julia Louis-Dreyfus lék í þáttunum vinsælu um Seinfeld
Julia Louis-Dreyfus þekkja margir.
Yasmine Bleeth lék í þáttunum Baywatch
Bleeth lítur vel út í dag.
Sarah Michelle Gellar var Buffy The Vampire Slayer
Sarah lítur mjög vel út í dag.
Michelle Williams var í þáttunum Dawson's Creek
Williams hefur í raun ávallt verið í bransanum frá árunum í Dawson´s Creek.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.