Hið minnsta 23 látnir í skógareldunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. október 2017 07:24 Þetta heimili í vínframleiðsluhéraðinu Napa brann til kaldra kola. Vísir/Getty Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins. Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Tala látinna í norðurhluta Kalíforníu, þar sem nú geisa miklir kjarr- og skógareldar, er komin í tuttugu og þrjá. Þúsundir heimila, fyrirtækja og annarra bygginga eru skemmd eða með öllu ónýt eftir eldanna. Þá hafa um 20 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. Veðurspáin lofar ekki góðu og víða brenna eldarnir algjörlega stjórnlaust þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikið slökkvistarf síðustu daga. Eldarnir brenna nú á tuttugu og tveimur aðskildum svæðum í ríkinu og í Sonoma sýslu, þar sem ástandið er einna verst, hefur ekkert spurst til rúmlega 600 manns. Þá hafa rúmlega 170 einstaklingar þurft að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsum í nágrenninu og um 7000 manns hafa verið án rafmagns síðustu daga.Sjá einnig: Gríðarlega eyðilegging í norðurhluta KaliforínuLögreglustjórinn í sýslunni segist þó hafa fulla trúa á því að flest allir séu heilir á húfi, óreiðan sem skapaðist þegar eldarnir kviknuðu hafi gert það að verkum að erfitt hafi reynst að ná í fólk. Ken Pimlott, slökkviliðsstjóri í Kaliforníu, sagði í viðtali við fréttastofu CNN á dögunum að verið væri að rannsaka upptök eldanna. „Það er of snemmt að segja til um það hvort einhverjir eldanna séu af mannavöldum,“ sagði Pimlott en bætti við að líkurnar á því væru þó fremur litlar. Rúmlega 8000 þúsund slökkviliðsmenn, með aðstoð 124 flugvéla, reyna nú hvað þeir geta til að ráða niðurlögum eldanna, sem lögreglustjórinn segir vera einhverjar verstu hamfarir í sögu ríkisins.
Tengdar fréttir Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08 Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37 Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Óttast að fleiri hafi farist í skógareldunum í Kaliforníu Skógareldatímabilið hefur leikið vestanverð Bandaríkin grátt síðustu daga og vikur. 10. október 2017 15:08
Tíu látnir í eldum í vínhéruðum Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í stóru svæði í norðurhluta ríkisins. 10. október 2017 07:37
Gríðarleg eyðilegging í norðurhluta Kaliforníu Í þrjá daga hafa gríðarlegir skógar- og kjarreldar geysað í norðurhluta Kaliforníuríkis og hafa alls 433 ferkílómetrar lands brunnið. Eldarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í helstu vínhéruðum ríkisins. 10. október 2017 23:41