Linda Hartmanns var fyrst á svið með lagið Ástfangin. Lagið samdi hún en íslenska textann samdi hún ásamt móður sinni Erlu Bolladóttur, en margir vissu ekki að Linda væri dóttir Erlu. Til dæmis þessi hér:
Er textinn eftir THE Erlu Bolladóttur?
— Hallvarður Jón (@hallzach) March 4, 2017
Vegna þess að það er heví kúl. #12stig
magnað. hún hætti að spila á píanóið og stóð upp. Samt hélt píanóið áfram á fullu. töfrar sjónvarpsins maður minn lifandi #12stig
— Gudmundur Gudjonsson (@Studmundur) March 4, 2017
Hljóðblöndunin ekki í lagi, það heyrist varla í Lindu #12stig
— Erna Mist (@ErnaMist) March 4, 2017
Þetta er í topp 5 bestu atriði í sögu íslenska júróins. Daði, nördar og hipsterar á hnakkasterum. Sturlun, fegurð. #12stig
— Heiðar Mar (@suuperMar) March 4, 2017
Þessi gaur verður að vinna. Plís Ísland, ekki aðra euróvísuhneysu. Sendum þennan Daða út.#12stig
— Haukur Homm & mamma (@haukurhomm) March 4, 2017
Jiminn þessar peysur, sendum þær! #12stig
— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) March 4, 2017
Þannig lýsti Berglind Festival viðbrögðum sínum við frammistöðu Svölu.
er með gæsahúð í gæsahúðinni. this SWAG QUEEN #12stig
— Berglind Festival (@ergblind) March 4, 2017
@ergblind Fékk sama fiðring og þegar ég heyrði Euphoria í fyrsta skipti. #12stig
— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) March 4, 2017
Restin af keppendum kvöldsins eftir Svölu...#12stig #teamsvala pic.twitter.com/FSPRXXcfzB
— Sverrisson (@bergur86) March 4, 2017
Svala er að neggla Buffalo skónna inn aftur ! Respect - Selfoss flykkir sér að baki Svölu ! #12stig #svala #ruv
— Einar Bardar (@Einarbardar) March 4, 2017
Fátt er fallegra en kántrýlag sungið á íslensku með færeyskum hreim. Blanda sem sigrað gæti Evrópu...? #12stig
— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) March 4, 2017
Páll Rósinkrans hefur greinilega horft á óskarinn og er að reyna að púlla Ryan Gosling skyrtuna! #gleymdessu #12stig
— Ívar Orri Aronsson (@ivarorri87) March 4, 2017
Sooooooooooooólveig! Fædd til að vera í sjónvarpi. @solveigasgeirss #12stig
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) March 4, 2017
þvílikt öskubuskuævintýri sem Sólveig gæti skrifað. Hollywoodmynd #12stig
— Heiðar Mar (@suuperMar) March 4, 2017
Mér finnst eins og ég sé að hlusta á lag úr Lion King. Bíð bara eftir að Sasú flögri yfir sviðið. #aronbrink #12stig
— Guðrún Axfjörð (@axfjord) March 4, 2017
Aron brink bringing back hvítar gallabuxur 2017.
— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 4, 2017
Fýlaða#12stig