Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. júní 2017 08:54 Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Vísir/afp Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti. Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti.
Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30
Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13
Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31