Tæpur meirihluti Tyrkja samþykkti að auka völd forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 17:04 Erdogan er sigurvegari dagsins og mun hann nú fá aukin völd í hendurnar. Vísir/EPA Kjósendur í Tyrklandi, samþykktu með tæpum meirihluta í dag, að breyta stjórnskipan landsins og færa forsetaembættinu meiri völd, á kostnað þingsins í landinu. Um er að ræða mestu breytingar á stjórnkerfi landsins í 94 ár, eða síðan lýðveldið Tyrkland var stofnað árið 1923. Þetta varð ljóst eftir að talningu á 95 prósentum atkvæða á kjörstöðum lauk nú fyrir stundu, en 51,7 prósent kaus með tillögunni, á meðan 48,3 prósent kaus á móti henni. Afar mjótt var því á munum og ljóst að tyrkneska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Samkvæmt upplýsingum Reuters fréttaveitunnar, lítur út fyrir að meirihluti fólks í þremur stærstu borgum Tyrklands, Istanbúl, Ankara og Izmir hafi kosið gegn tillögunni, ásamt borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta, á meðan fólk í sveitum Tyrklands studdi tillöguna frekar. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar þýða því að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun fá aukin völd. Stuðningsmenn forsetans hafa að undanförnu róið að því öllum árum að sannfæra Tyrki um að kjósa með tillögunni. Hann mun hafa völd til þess að rjúfa þing, skipa ráðherra og dómara, auk þess sem hann mun geta gefið út tilskipanir. Embætti forsætisráðherra verður því eytt út úr stjórnarskrá landsins og forsetinn mun leiða ríkisstjórn, hans í stað. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Kjósendur í Tyrklandi, samþykktu með tæpum meirihluta í dag, að breyta stjórnskipan landsins og færa forsetaembættinu meiri völd, á kostnað þingsins í landinu. Um er að ræða mestu breytingar á stjórnkerfi landsins í 94 ár, eða síðan lýðveldið Tyrkland var stofnað árið 1923. Þetta varð ljóst eftir að talningu á 95 prósentum atkvæða á kjörstöðum lauk nú fyrir stundu, en 51,7 prósent kaus með tillögunni, á meðan 48,3 prósent kaus á móti henni. Afar mjótt var því á munum og ljóst að tyrkneska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Samkvæmt upplýsingum Reuters fréttaveitunnar, lítur út fyrir að meirihluti fólks í þremur stærstu borgum Tyrklands, Istanbúl, Ankara og Izmir hafi kosið gegn tillögunni, ásamt borgum þar sem Kúrdar eru í meirihluta, á meðan fólk í sveitum Tyrklands studdi tillöguna frekar. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar þýða því að Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun fá aukin völd. Stuðningsmenn forsetans hafa að undanförnu róið að því öllum árum að sannfæra Tyrki um að kjósa með tillögunni. Hann mun hafa völd til þess að rjúfa þing, skipa ráðherra og dómara, auk þess sem hann mun geta gefið út tilskipanir. Embætti forsætisráðherra verður því eytt út úr stjórnarskrá landsins og forsetinn mun leiða ríkisstjórn, hans í stað.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira