Sýrlenskir bræður gefa út orðabók sem aðstoðar innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. apríl 2017 20:00 14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed. Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed.
Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent