Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 16. apríl 2017 12:45 Guðmundur Helgi Pálsson hefur gert frábæra hluti með Fram. vísir/anton Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. Fram hefur komið gríðarlega á óvart í vetur en fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að liðið færi niður í 1. deild, enda búnir að missa marga leikmenn frá tímabilinu á undan. Fram skaust upp í 6. sæti Olís-deildarinnar með sigri á Gróttu í lokaumferðinni og fékk að launum leiki við Íslandsmeistarana í 8-liða úrslitum. Frammarar voru ekkert hættir og gerðu sér lítið fyrir og sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í vítakastkeppni í gær. Þetta er í fyrsta skipti í átta liða úrslitakeppni sem Íslandsmeistarar falla úr leik fyrir liði sem endaði jafn neðarlega í deildakeppninni og Fram gerði í ár. Raunar hefur það bara sjö sinnum gerst í sögu úrslitakeppninnar að lið sem endar í 6. sæti eða neðar komist áfram í undanúrslit. Það gerðist tvisvar í ár en Valur, sem endaði í 7. sæti Olís-deildarinnar, sló liðið í 2. sæti, ÍBV, einnig út í gær. Fram og Valur mætast einmitt í undanúrslitunum þar sem Frammarar eru með heimaleikjaréttinn, þrátt fyrir að hafa endað í 6. sæti í Olís-deildinni.Lið 6. sæti og neðar áfram í gegnum 8-liða úrslit: ÍR 1993 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-0 KA 1995 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-1 og fór alla leið í úrslit Afturelding 1996 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-1 FH 1999 (7. sæti) - sló Stjörnuna (2.) út 2-1 og fór alla leið í úrslit Valur 2001 (7. sæti) - sló Fram (2.) út 2-0 Fram 2017 (6. sæti) - sló Hauka (3.) út 2-1 Valur 2017 (7. sæti) - sló ÍBV (2.) út 2-1 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. 15. apríl 2017 19:30 Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. 15. apríl 2017 19:29 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. Fram hefur komið gríðarlega á óvart í vetur en fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að liðið færi niður í 1. deild, enda búnir að missa marga leikmenn frá tímabilinu á undan. Fram skaust upp í 6. sæti Olís-deildarinnar með sigri á Gróttu í lokaumferðinni og fékk að launum leiki við Íslandsmeistarana í 8-liða úrslitum. Frammarar voru ekkert hættir og gerðu sér lítið fyrir og sendu Hauka í sumarfrí eftir sigur í vítakastkeppni í gær. Þetta er í fyrsta skipti í átta liða úrslitakeppni sem Íslandsmeistarar falla úr leik fyrir liði sem endaði jafn neðarlega í deildakeppninni og Fram gerði í ár. Raunar hefur það bara sjö sinnum gerst í sögu úrslitakeppninnar að lið sem endar í 6. sæti eða neðar komist áfram í undanúrslit. Það gerðist tvisvar í ár en Valur, sem endaði í 7. sæti Olís-deildarinnar, sló liðið í 2. sæti, ÍBV, einnig út í gær. Fram og Valur mætast einmitt í undanúrslitunum þar sem Frammarar eru með heimaleikjaréttinn, þrátt fyrir að hafa endað í 6. sæti í Olís-deildinni.Lið 6. sæti og neðar áfram í gegnum 8-liða úrslit: ÍR 1993 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-0 KA 1995 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-1 og fór alla leið í úrslit Afturelding 1996 (6. sæti) - sló Stjörnuna (3.) út 2-1 FH 1999 (7. sæti) - sló Stjörnuna (2.) út 2-1 og fór alla leið í úrslit Valur 2001 (7. sæti) - sló Fram (2.) út 2-0 Fram 2017 (6. sæti) - sló Hauka (3.) út 2-1 Valur 2017 (7. sæti) - sló ÍBV (2.) út 2-1
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. 15. apríl 2017 19:30 Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. 15. apríl 2017 19:29 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. 15. apríl 2017 19:30
Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. 15. apríl 2017 19:29
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30