Minntust Carrie Fisher Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars myndunum. Vísir/Getty Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18