Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 15:33 Navalní var ekki hlátur í huga þegar yfirkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að hann mætti ekki bjóða sig fram. Vísir/AFP Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024. Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024.
Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30
Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15