Sósíalistaflokkur Íslands formlega stofnaður á verkalýðsdaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2017 23:23 Gunnar Smári Egilsson er forsprakki Sósíalistaflokks Íslands. Vísir Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttatímans, hefur opnað fyrir skráningar í Sósíalistaflokk Íslands. Í Facebook-færslu sinni í kvöld segir Gunnar að flokkurinn verði formlega stofnaður á verkalýðsdaginn, 1. maí, en frá og með deginum í dag geti fólk skráð sig sem stofnfélaga flokksins.Á síðu hins nýstofnaða stjórnmálaflokks kemur fram að fyrstu baráttumál hans verði þessi: Mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn, hvort sem þeir eru launamenn, atvinnulausir, lífeyrisþegar, námsmenn eða heimavinnandi. Aðgengi án takmarkana að öruggu og ódýru húsnæði. Aðgengi án takmarkana að gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi, að gjaldfrjálsri menntun á öllum skólastigum og að gjaldfrjálsu velferðarkerfi sem mætir ólíkum þörfum fólksins í landinu. Stytting vinnuvikunnar, til að bæta lífsgæði fólksins í landinu og auðvelda því að gerast virkir þátttakendur í mótun samfélagsins. Enduruppbygging skattkerfisins svo auðstéttin greiði eðlilegan hlut til samneyslunnar en álögum sé létt af hinum verst stæðu. Þá er stefna flokksins einnig útlistuð í fáeinum orðum en hann er sagður stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Sósíalistaflokkur Íslands hafi þannig samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar að markmiði og vill öðru fremur færa völdin í hendur fólksins í landinu. Tengdar fréttir Gunnar Smári var sótsvartur hægri maður Ótrúleg umturnun í lífi eins manns. 6. apríl 2017 14:30 Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. 8. apríl 2017 06:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttatímans, hefur opnað fyrir skráningar í Sósíalistaflokk Íslands. Í Facebook-færslu sinni í kvöld segir Gunnar að flokkurinn verði formlega stofnaður á verkalýðsdaginn, 1. maí, en frá og með deginum í dag geti fólk skráð sig sem stofnfélaga flokksins.Á síðu hins nýstofnaða stjórnmálaflokks kemur fram að fyrstu baráttumál hans verði þessi: Mannsæmandi kjör fyrir alla landsmenn, hvort sem þeir eru launamenn, atvinnulausir, lífeyrisþegar, námsmenn eða heimavinnandi. Aðgengi án takmarkana að öruggu og ódýru húsnæði. Aðgengi án takmarkana að gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi, að gjaldfrjálsri menntun á öllum skólastigum og að gjaldfrjálsu velferðarkerfi sem mætir ólíkum þörfum fólksins í landinu. Stytting vinnuvikunnar, til að bæta lífsgæði fólksins í landinu og auðvelda því að gerast virkir þátttakendur í mótun samfélagsins. Enduruppbygging skattkerfisins svo auðstéttin greiði eðlilegan hlut til samneyslunnar en álögum sé létt af hinum verst stæðu. Þá er stefna flokksins einnig útlistuð í fáeinum orðum en hann er sagður stjórnmálaflokkur almennings á Íslandi. Sósíalistaflokkur Íslands hafi þannig samfélag frelsis, jöfnuðar, mannhelgi og samkenndar að markmiði og vill öðru fremur færa völdin í hendur fólksins í landinu.
Tengdar fréttir Gunnar Smári var sótsvartur hægri maður Ótrúleg umturnun í lífi eins manns. 6. apríl 2017 14:30 Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. 8. apríl 2017 06:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Upp úr sauð eftir útgáfu Fréttatímans Svikin loforð um launagreiðslur urðu til þess að upp úr sauð á skrifstofu Fréttatímans þegar blaðið hafði verið sent í prentun. Starfsmenn vita lítið um hvert framhaldið verður. 8. apríl 2017 06:00