Sjáðu fyrstu stikluna úr Thor: Ragnarok Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2017 13:38 Þrumuguðinn Þór er í miklum vandræðum í Thor: Ragnarok í fyrstu stiklunni úr þessari mynd sem væntanleg er í kvikmyndahús í nóvember.Fyrir þá sem vita það ekki nú þegar, þá munu birtast hér upplýsingar um söguþráð myndarinnar. Þeir sem vilja ekkert vita um hann er ráðlagt að horfa ekki á stikluna og lesa ekki lengra. Í stiklunni sést hvernig Hel, gyðja dauðaríkisins, sviptir hann hamrinum Mjölni og sendir hann á framandi plánetu þar sem hann er gerður að skylmingaþræli. Þarf hann meðal annars að mæta sína góða félaga Hulk í bardagahringnum en það virðist vera ansi grunnt á vináttunni líkt og sést í stiklunni. Allt gerist þetta undir blússandi undirspili frá Led Zeppelin, enda viðeigandi. Lagið sem varð fyrir valinu er Immigrant song þar sem meðal annars er sungið um hamar guðanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þrumuguðinn Þór er í miklum vandræðum í Thor: Ragnarok í fyrstu stiklunni úr þessari mynd sem væntanleg er í kvikmyndahús í nóvember.Fyrir þá sem vita það ekki nú þegar, þá munu birtast hér upplýsingar um söguþráð myndarinnar. Þeir sem vilja ekkert vita um hann er ráðlagt að horfa ekki á stikluna og lesa ekki lengra. Í stiklunni sést hvernig Hel, gyðja dauðaríkisins, sviptir hann hamrinum Mjölni og sendir hann á framandi plánetu þar sem hann er gerður að skylmingaþræli. Þarf hann meðal annars að mæta sína góða félaga Hulk í bardagahringnum en það virðist vera ansi grunnt á vináttunni líkt og sést í stiklunni. Allt gerist þetta undir blússandi undirspili frá Led Zeppelin, enda viðeigandi. Lagið sem varð fyrir valinu er Immigrant song þar sem meðal annars er sungið um hamar guðanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira