Þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í Níger Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2017 11:05 Frá þjálfun hermanna í Níger. Vísir/EPA Þrír bandarískir sérsveitamenn féllu í skotbardaga í Níger í gær þegar þeir lentu í umsátri ásamt hermönnum stjórnvalda landsins. Tveir aðrir sérsveitarmenn eru sagðir hafa særst en þetta er fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í Níger. Fyrr á árinu dó einn hermaður í umferðarslysi. Bandaríkin hafa verið að auka umsvif sín í Níger á undanförnum árum, þar sem herinn berst gegn hryðjuverkasamtökum með tengsl við al-Qaeda. Sérsveitarmenn hafa verið að þjálfa hermenn Níger en ekki liggur fyrir hvernig það æxlaðist að mennirnir lentu í átökum, samkvæmt frétt Washington Post.AP fréttaveitan segir árásina hafa átt sér stað norður af Niamey, höfuðborg Níger, nærri landamærum Malí. Auk þess að hafa fjölgað hermönnum á svæðinu eru Bandaríkin að byggja flugstöð í borginni Agadez. en til stendur að fljúga drónum þaðan. Borgin er í miðri Sahara eyðimörkinni og er hægt að fljúga drónum þaðan til Líbíu, Malí og fleiri ríkja. Níger Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
Þrír bandarískir sérsveitamenn féllu í skotbardaga í Níger í gær þegar þeir lentu í umsátri ásamt hermönnum stjórnvalda landsins. Tveir aðrir sérsveitarmenn eru sagðir hafa særst en þetta er fyrstu bandarísku hermennirnir sem falla í bardaga í Níger. Fyrr á árinu dó einn hermaður í umferðarslysi. Bandaríkin hafa verið að auka umsvif sín í Níger á undanförnum árum, þar sem herinn berst gegn hryðjuverkasamtökum með tengsl við al-Qaeda. Sérsveitarmenn hafa verið að þjálfa hermenn Níger en ekki liggur fyrir hvernig það æxlaðist að mennirnir lentu í átökum, samkvæmt frétt Washington Post.AP fréttaveitan segir árásina hafa átt sér stað norður af Niamey, höfuðborg Níger, nærri landamærum Malí. Auk þess að hafa fjölgað hermönnum á svæðinu eru Bandaríkin að byggja flugstöð í borginni Agadez. en til stendur að fljúga drónum þaðan. Borgin er í miðri Sahara eyðimörkinni og er hægt að fljúga drónum þaðan til Líbíu, Malí og fleiri ríkja.
Níger Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira