Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 11:31 Töluverður fjöldi beið eftir opnun í morgun. Kristín Guðbrandsdóttir Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi og borguðu fyrir hann tuttugu þúsund krónur Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir
Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi og borguðu fyrir hann tuttugu þúsund krónur Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41