Irma mætir til Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2017 23:45 Rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að flýja heimili sín. Vísir/AFP Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017 Fellibylurinn Irma Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017
Fellibylurinn Irma Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira