Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 19:16 „Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10