Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2017 18:30 Aron kallar eftir aukaspyrnu í leiknum í dag. Vísir/Ernir „Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
„Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00