Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 18:26 Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar. vísir/anton Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum.Snæfell vann eins stigs sigur á Keflavík, 66-73, í toppslagnum. Stjörnukonur gerðu góða ferð í Grindavík og unnu öruggan sigur á heimakonum. Lokatölur 52-66, Stjörnunni í vil. Þetta var fjórði sigur Stjörnunnar í röð en liðið er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Danielle Victoria Rodríguez skoraði 17 stig og tók 13 fráköst í liði Garðbæinga sem voru einu stigi yfir í hálfleik, 32-33. Í seinni hálfleik voru Stjörnukonur mun sterkari aðilinn en þær fengu aðeins á sig 20 stig á síðustu 20 mínútum leiksins. Á endanum munaði 14 stigum á liðunum, 52-66. Petrúnella Skúladóttir skoraði 20 stig fyrir Grindavík sem hefur tapað þremur leikjum í röð.Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur spilað vel með Skallagrími í vetur.vísir/ernirÍ Borgarnesi vann Skallagrímur 10 stiga sigur á Val, 93-83. Skallagrímur er áfram í 3. sæti deildarinnar en Valur er í því fimmta. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Skallagríms sem vann frákastabaráttuna í leiknum 49-34. Mia Loyd bar af í liði Vals en hún skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir kom næst með 21 stig.Tölfræði leikjanna:Keflavík-Snæfell 66-73 (12-19, 22-9, 16-19, 13-16, 3-10)Keflavík: Ariana Moorer 26/17 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/10 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/8 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 1.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 31/10 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 varin skot, María Björnsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Stjarnan 52-66 (14-19, 18-14, 11-17, 9-16)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 20/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Íris Sverrisdóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 6/8 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Lovísa Falsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 1/11 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/13 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 10, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 6/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 2.Skallagrímur-Valur 93-83 (29-21, 23-21, 25-14, 16-27)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23/11 fráköst/6 stoðsendingar, Tavelyn Tillman 20/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/9 fráköst, Fanney Lind Tomas 11/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Valur: Mia Loyd 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli