Varasamar aðstæður á Austfjörðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. desember 2017 06:00 Það mun blása um Austfirði í dag. Vísir/Pjetur Veðurstofan varar við mjög snörpum vindhviðum á sunnanverðum Austfjörðum framan af morgni. Þar má gera ráð fyrir norðan og norðvestan 15 til 23 m/s og hviðum sem geta náð 40 m/s. Þá mun ganga á með éljum á svæðinu og jafnframt eru líkur á skafrenningi. Því ættu ökumenn að hafa varann á enda verða akstursaðstæður á Austfjörðum varasamar, sérstaklega á fjallvegum. Annars verður víða norðlæg átt á landinu í dag með él og dálítilli snjókomu eystra en annars léttskýjað. Búist er við því að það muni lægja og birta til eftir hádegi en að áfram verði 8 til 15 m/s fyrir austan og dálítíl él við ströndina. Veðrið verði jafnframt svipað á morgun. Frost verður á bilinu 1 til 12 stig og kaldast inn til landsins.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s, en norðvestan 8-13 m/s A-ast. Skýjað með köflum N- og A-til og stöku él, en annars bjartviðri. Frost 1 til 10 stig, mest í innsveitum. Á sunnudag: Norðvestan 10-15 m/s og él NA-til, en annars hægari norðanátt og léttskýjað. Áfram kalt í veðri. Á mánudag: Norðankaldi og dálítil él við A-ströndina, en annars hægir vindar, bjartviðri og talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp SV-lands um kvöldið og dregur úr frosti. Á þriðjudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt með snjókomu og síðan slyddu, en þurrviðri á N- og A-landi. Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna, en frost að 10 stigum í innsveitum. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum víða um land, en yfirleitt bjartviðri SV-til. Frost um allt land. Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Veðurstofan varar við mjög snörpum vindhviðum á sunnanverðum Austfjörðum framan af morgni. Þar má gera ráð fyrir norðan og norðvestan 15 til 23 m/s og hviðum sem geta náð 40 m/s. Þá mun ganga á með éljum á svæðinu og jafnframt eru líkur á skafrenningi. Því ættu ökumenn að hafa varann á enda verða akstursaðstæður á Austfjörðum varasamar, sérstaklega á fjallvegum. Annars verður víða norðlæg átt á landinu í dag með él og dálítilli snjókomu eystra en annars léttskýjað. Búist er við því að það muni lægja og birta til eftir hádegi en að áfram verði 8 til 15 m/s fyrir austan og dálítíl él við ströndina. Veðrið verði jafnframt svipað á morgun. Frost verður á bilinu 1 til 12 stig og kaldast inn til landsins.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðaustlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s, en norðvestan 8-13 m/s A-ast. Skýjað með köflum N- og A-til og stöku él, en annars bjartviðri. Frost 1 til 10 stig, mest í innsveitum. Á sunnudag: Norðvestan 10-15 m/s og él NA-til, en annars hægari norðanátt og léttskýjað. Áfram kalt í veðri. Á mánudag: Norðankaldi og dálítil él við A-ströndina, en annars hægir vindar, bjartviðri og talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp SV-lands um kvöldið og dregur úr frosti. Á þriðjudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt með snjókomu og síðan slyddu, en þurrviðri á N- og A-landi. Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna, en frost að 10 stigum í innsveitum. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum víða um land, en yfirleitt bjartviðri SV-til. Frost um allt land.
Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira