Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2017 12:15 Höskuldur í formanninn? vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna. KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna.
KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53