Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:30 Í hverju er Sarah Jessica Parker? Myndir/Getty Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól. Golden Globes Mest lesið Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour
Það þurfa alltaf einhverjir að lenda á verst klædda listanum. Það er aldrei gaman en það er óhjákvæmilegt. Allir gera mistök og við erum alltaf tilbúnar að fyrirgefa það. Það má gera betur næst. Hér höfum við tekið saman verst klæddu stjörnur gærkvöldsins á Golden Globe hátíðinni.Sarah Jessica Parker fær allavega prik fyrir að stíga út fyrir rammann. Þetta dress hitti bara einfaldlega ekki í mark.Jæja, nú þarf Heidi Klum að ráða sér nýjan stílista.Fyrirsætan Karruache Tran mætti í þessum afskaplega smekklausa kjól.Ábyggilega versti kjóll kvöldsins, því miður.Michelle Williams mætti í Louis Vuitton og lenti hér á þessum lista. Það þarf að fara varlega í berar axlir, choker hálsmen og síðkjól.Eftir mikla umhugsun endar þessi kjóll hjá Nicole Kidman hér. Því miður, hann bara venst ekki vel.Jessica Biel skaut langt framhjá markinu í þessum kjól.
Golden Globes Mest lesið Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour