Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour