Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour