Höfnuðu öllum kröfum sjómanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 16:25 Frá fundinum í dag. vísir/stefán Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag. Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira
Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag.
Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23