Flóðin í Danmörku: Margir munu geta sótt bætur úr viðlagasjóði Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2017 10:30 Almennar tryggingar fólks ná ekki til skemmda vegna flóða, og eru því margir sem ekki munu fá tjón sín bætt. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Mikil flóð hafa gert Dönum lífið erfitt eftir storm og úrhelli á síðustu daga. Búist er við að margir munu geta sótt bætur úr sérstökum viðlagasjóði danskra yfirvalda. Sérstök nefnd hefur greint frá því að flóðin á ákveðnum landsvæðum falli undir ákvæðum laga um viðlagatryggingar, en nefndin hyggst funda síðar í dag til að meta stöðuna. Frá þessu segir í frétt Aftonbladet. „Þá munum við ákvarða hvaða svæði í suðurhluta landsins skuli skilgreind sem hamfarasvæði,“ segir formaður nefndarinnar, Jesper Rasmussen. Samkvæmt lögunum verða flóðin að ná slíkum hæðum sem einungis sjást á tuttugu ára fresti hið minnsta, til að fólk eigi rétt á bótum úr sjóðnum. Almennar tryggingar fólks ná ekki til skemmda vegna flóða, og eru því margir sem ekki munu fá tjón sín bætt. „Mælingar hingað til benda til að flóðin hafi náð hæðum sem einungis eiga sér stað á hundrað ára fresti,“ segir Rasmussen. Í frétt DR segir að sjávarhæðin hafi víða hækkað um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins. Tengdar fréttir Stormur í Danmörku: Aldagömul met slegin Mikil flóð eru víðast hvar vegna stormsins í Danmörku og hefur vatnshæð slegið aldargömul met. 4. janúar 2017 20:29 Danir búa sig undir mikil flóð Reiknað er mað að vatnshæðin komi til með að hækka um 1,3 og 1,8 metra í dag. 4. janúar 2017 11:06 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Mikil flóð hafa gert Dönum lífið erfitt eftir storm og úrhelli á síðustu daga. Búist er við að margir munu geta sótt bætur úr sérstökum viðlagasjóði danskra yfirvalda. Sérstök nefnd hefur greint frá því að flóðin á ákveðnum landsvæðum falli undir ákvæðum laga um viðlagatryggingar, en nefndin hyggst funda síðar í dag til að meta stöðuna. Frá þessu segir í frétt Aftonbladet. „Þá munum við ákvarða hvaða svæði í suðurhluta landsins skuli skilgreind sem hamfarasvæði,“ segir formaður nefndarinnar, Jesper Rasmussen. Samkvæmt lögunum verða flóðin að ná slíkum hæðum sem einungis sjást á tuttugu ára fresti hið minnsta, til að fólk eigi rétt á bótum úr sjóðnum. Almennar tryggingar fólks ná ekki til skemmda vegna flóða, og eru því margir sem ekki munu fá tjón sín bætt. „Mælingar hingað til benda til að flóðin hafi náð hæðum sem einungis eiga sér stað á hundrað ára fresti,“ segir Rasmussen. Í frétt DR segir að sjávarhæðin hafi víða hækkað um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins.
Tengdar fréttir Stormur í Danmörku: Aldagömul met slegin Mikil flóð eru víðast hvar vegna stormsins í Danmörku og hefur vatnshæð slegið aldargömul met. 4. janúar 2017 20:29 Danir búa sig undir mikil flóð Reiknað er mað að vatnshæðin komi til með að hækka um 1,3 og 1,8 metra í dag. 4. janúar 2017 11:06 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Stormur í Danmörku: Aldagömul met slegin Mikil flóð eru víðast hvar vegna stormsins í Danmörku og hefur vatnshæð slegið aldargömul met. 4. janúar 2017 20:29
Danir búa sig undir mikil flóð Reiknað er mað að vatnshæðin komi til með að hækka um 1,3 og 1,8 metra í dag. 4. janúar 2017 11:06