ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour