Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2017 15:29 Donald Trump segir önnur mál mun meira aðkallandi. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira