Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Ásgeir Erlendsson skrifar 19. janúar 2017 00:00 Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Arnþór Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Um 20 eftirlitsmyndavélar, sem lögregla hefur beinan aðgang að, eru staðsettar í Kvosinni og í kringum Laugaveg. Lögreglan segir að vélarnar hafi reynst afar vel en þyrftu að vera mun fleiri því of mörg svæði eru ekki í mynd. „Það hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum vegna þeirra upplýst fullt af málum,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margar vélanna eru um fimm ára gamlar og þykja öflugar í dagsbirtu. Í myrkri versna gæði margra þeirra umtalsvert. Jóhann bendir á að vélarnar séu samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar. „Ef ég hefði helmingi fleiri vélar þá væri ég með miðbæinn mjög vel dekkaðan.“ Æskilegt væri að ljósnæmari vélar væru á vissum stöðum í miðborginni. „Þá væri náttúrulega æskilegt að hafa svona með reglulegu millibili.“ Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. Um 20 eftirlitsmyndavélar, sem lögregla hefur beinan aðgang að, eru staðsettar í Kvosinni og í kringum Laugaveg. Lögreglan segir að vélarnar hafi reynst afar vel en þyrftu að vera mun fleiri því of mörg svæði eru ekki í mynd. „Það hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum vegna þeirra upplýst fullt af málum,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margar vélanna eru um fimm ára gamlar og þykja öflugar í dagsbirtu. Í myrkri versna gæði margra þeirra umtalsvert. Jóhann bendir á að vélarnar séu samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar. „Ef ég hefði helmingi fleiri vélar þá væri ég með miðbæinn mjög vel dekkaðan.“ Æskilegt væri að ljósnæmari vélar væru á vissum stöðum í miðborginni. „Þá væri náttúrulega æskilegt að hafa svona með reglulegu millibili.“
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Peningaleysi lögreglunnar tafði fyrir Eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í Reykjavík voru settar upp fyrir 20 árum og geta ekki greint bílnúmer eða andlit. 19. janúar 2017 07:00