Janus: Gerðist mjög hratt með Álaborg Arnar Björnsson skrifar 13. janúar 2017 15:37 Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. „Það þróaðist þannig og þetta gerðist dálítið hratt. Það eru spennandi tímar en það er ekki strax því ég er á HM núna. Ég ætla að njóta þess,“ sagði Janus Daði yfirvegaður líkt og venjulega. Þú ert svo rosalega einbeittur að þú vilt ekkert tala um að þú sért að fara strax eftir HM í dönsku deildina? „Ég er ekki einu sinni búinn að hugsa nein góð svör ef þú ætlar að spyrja mig einhverra spurninga núna. Þetta er búið að vera æðislegt, forréttindi.“ Þú ætlar að vera í þessu landsliði í mörg ár, 20? „Verður maður ekki að slá Guðjón Val út því þetta er að verða hálfvandræðalegt hvað hann er búinn að endast lengi en ekki við hinir. Ég geri mitt besta." Janus Daði segir það tilhlökkun að mæta Slóvenum á morgun „Að sama skapi vorum við hundsvekktir að hafa ekki náð meiru út úr þessum Spánarleik. Við hlökkum til að rífa í okkur þessi stig.“ Verður þetta svipaður leikur og gegn Spánverjum? „Þetta er allt drulluerfitt og við þurfum að hafa mikið fyrir þessu. Þess vegna erum við líka í þessu og þetta er hörkuáskorun“. Auðveldur sigur Slóvena á Angólamönnum, þeir þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. „Það er kannski smá gæðamunur þar á en við erum með fullt af öðrum leikjum þeirra sem við getum horft á og reynum að kortleggja þá vel.“ Þeir eru með ungt og ferskt lið, verður þetta ekki mikilll átakaleikur? „Jú, en við erum líka ungir og ferskir og verðum að jafna það og vonandi koma þá sáttir úr leiknum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Þau tíðindi bárust í dag að Janus Daði Smárason myndi ekki spila áfram með Haukum heldur fara beint til Álaborgar eftir HM en hann samdi við félagið á dögunum. „Það þróaðist þannig og þetta gerðist dálítið hratt. Það eru spennandi tímar en það er ekki strax því ég er á HM núna. Ég ætla að njóta þess,“ sagði Janus Daði yfirvegaður líkt og venjulega. Þú ert svo rosalega einbeittur að þú vilt ekkert tala um að þú sért að fara strax eftir HM í dönsku deildina? „Ég er ekki einu sinni búinn að hugsa nein góð svör ef þú ætlar að spyrja mig einhverra spurninga núna. Þetta er búið að vera æðislegt, forréttindi.“ Þú ætlar að vera í þessu landsliði í mörg ár, 20? „Verður maður ekki að slá Guðjón Val út því þetta er að verða hálfvandræðalegt hvað hann er búinn að endast lengi en ekki við hinir. Ég geri mitt besta." Janus Daði segir það tilhlökkun að mæta Slóvenum á morgun „Að sama skapi vorum við hundsvekktir að hafa ekki náð meiru út úr þessum Spánarleik. Við hlökkum til að rífa í okkur þessi stig.“ Verður þetta svipaður leikur og gegn Spánverjum? „Þetta er allt drulluerfitt og við þurfum að hafa mikið fyrir þessu. Þess vegna erum við líka í þessu og þetta er hörkuáskorun“. Auðveldur sigur Slóvena á Angólamönnum, þeir þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum. „Það er kannski smá gæðamunur þar á en við erum með fullt af öðrum leikjum þeirra sem við getum horft á og reynum að kortleggja þá vel.“ Þeir eru með ungt og ferskt lið, verður þetta ekki mikilll átakaleikur? „Jú, en við erum líka ungir og ferskir og verðum að jafna það og vonandi koma þá sáttir úr leiknum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59
Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42