Nýir gamanþættir sem hefja göngu sína á Stöð 2 þann 20. janúar.
Þættirnir nefnast Steypustöðin og með aðalhlutverk fara Steindi Jr., Sverrir Þór Sverrisson, Saga Garðarsdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Auðunn Blöndal og María Guðmundsdóttir.
Í gærkvöldi voru fyrstu tveir þættirnir forsýndir í Bíó Paradís og mættu fjölmargir til að sjá þættina. Allir virtust skemmta sér vel eins og sjá má hér að ofan. Eyþór Árnason, ljósmyndari 365, var mættur á svæðið og tók meðfylgjandi myndir.
Lífið