Nýliðar Burnley unnu góðan sigur á Southampton, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burney en hann hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli.
Eina mark Burnley gerði hinn skrautlegi Joey Barton en hann kom inn af bekknum á 73. mínútu og lét strax til skara skríða.
Burnley er í tíunda sæti deildarinnar með 26 stig, en Southampton í því 13. með 24 stig.
Joey Barton hetja Burnley gegn Southampton | Sjáðu markið
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn