NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. janúar 2017 10:55 Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. NRK „NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017 Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
„NRK eru ekki með réttindi til að sýna þennan þátt utan Noregs,“ eru nú skilaboðin sem blasa við Íslendingum ef þeir fara inn á skam.p3.no í þeim tilgangi að horfa á þættina Skam. Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. Ástæðan mun vera sú að samningarnir sem NRK hefur gert varðandi notkun á tónlist í eigin efni gera ekki ráð fyrir alþjóðlegri velgengni þáttanna. Þetta er gert eftir kröfu frá IFPI, alþjóðlegum samtökum tónlistarútgefenda. NRK framleiddi þættina fyrir norska áhorfendur og því eru þættirnir til dæmis eingöngu með norskum texta, en þættirnir hafa notið vinsælda um allan heim. NRK segist vona að hægt sé að finna lausn í málinu sem fyrst svo að erlendir aðdáendur geti haldið áfram að fylgjast með vinunum í Hartvig-Nissen. Óskar Steinn Jónínu Ómarsson er einn þeirra Íslendinga sem tekur fregnirnar nærri sér og brá hann á það ráð að senda fyrirspurn á Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter. Solberg svaraði Óskari og benti honum á að spyrja Thor G. Eriksen, útvarpsstjóra NRK.. @oskasteinn spør @TGEriksenNRK :)— Erna Solberg (@erna_solberg) January 13, 2017 Eingöngu er hægt að horfa á fyrstu tvær þáttaraðirnar af þremur á vef RÚV og því verða íslenskri aðdáendur að bíða eftir að sú þriðja verði þýdd og halda í vonina að lausn náist áður en fjórða þáttaröðin fer í sýningu. We're sorry to inform that «SKAM» will until further notice not be available outside Norway. :( https://t.co/OHOIWhviwK— NRK P3 (@nrkp3) January 13, 2017
Tengdar fréttir Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04