Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2017 10:30 Donald Trump í Trump Tower í gær. Vísir/Getty Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt flutt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Upplýsingarnar eru sagðar vera bæði af persónulegu og fjárhagslegu tagi og fela meðal annars í sér að Rússar búi yfir myndböndum af Trump með vændiskonum. Fregnirnar byggja á skýrslu sem skrifuð var af breskum fyrrverandi leyniþjónustumanni sem starfar nú sjálfstætt. Skýrslan er sögð hafa verið í dreifingu í Washington um mánaðaskeið en engum virðist hafa tekist að staðfesta innihald hennar.Buzzfeed hefur þó birt skýrsluna í heild sinni. svo almenningur í Bandaríkjunum geti séð hana og „tekið eigin ákvörðun“ um trúverðugleika skýrslunnar.Trump hefur brugðist reiður við og þvertekur fyrir þessar fréttir. Sjálfur segir Trump þetta vera „falskar fréttir“ og „pólitískar nornaveiðar“ og starfsmenn hans eru sammála. Þeir segja demókrata vinna hörðum höndum að því að draga úr trúverðugleika Trump sem forseta. Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, slær á svipaða strengi og segir málið vera „skáldskap og vitleysu“.FAKE NEWS - A TOTAL POLITICAL WITCH HUNT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 'BuzzFeed Runs Unverifiable Trump-Russia Claims' #FakeNews https://t.co/d6daCFZHNh— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Forsvarsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna kynntu þó Barack Obama og Donald Trump samantekt um innihald skýrslunnar þegar þeir funduðu með þeim um tölvuárásir Rússa í síðustu viku. Samkvæmt CNN hefur höfundur skýrslunnar verið metinn áreiðanlegur við fyrri störf sín. Þá er hann sagður búa yfir mikilli reynslu af störfum í Rússlandi. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur þessar ásakanir og fregnir til skoðunar, eftir að John McCain færði James Comey, yfirmanni FBI, skýrsluna í síðasta mánuði. Því var innihald skýrslunnar kynnt Obama og Trump. Óttast var að innihald hennar myndi leka áður en rannsókn yrði lokið. New York Times segir ákvörðun leyniþjónustanna vera „einstaklega óvenjulega“. Ljóst er að pólitískir andstæðingar Trump greiddu fyrir gerð skýrslunnar. Í skýrslunni er því haldið fram að Rússar hafi fylgst með og safnað upplýsingum um Trump um langt skeið. Einnig hafi rússneskir njósnarar útvegað honum upplýsingar um mótframbjóðenda hans, Hillary Clinton. Meðal annars eru Rússar sagðir eiga myndband og upptökur af Trump og hópi vændiskvenna á hóteli í Moskvu árið 2013. Trump á að hafa gist í sama herbergi og Obama hjónin gistu einu sinni í opinberri heimsókn til Rússlands. Samkvæmt sögusögnunum á Trump að hafa látið vændiskonurnar pissa á hvora aðra í rúminu fyrir framan hann. Trump hefur margsinnis ferðast til Rússlands á undanförnum árum. Bæði vegna mögulegra viðskipta og til að fylgjast með framkvæmd Miss Universe fegurðarkeppninnar. Þá segir í skýrslunni að starfsmenn Trump hafi átt í samskiptum við rússneska njósnara varðandi tölvuárásir Rússa.Russia just said the unverified report paid for by political opponents is "A COMPLETE AND TOTAL FABRICATION, UTTER NONSENSE." Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Russia has never tried to use leverage over me. I HAVE NOTHING TO DO WITH RUSSIA - NO DEALS, NO LOANS, NO NOTHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 I win an election easily, a great "movement" is verified, and crooked opponents try to belittle our victory with FAKE NEWS. A sorry state!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Intelligence agencies should never have allowed this fake news to "leak" into the public. One last shot at me.Are we living in Nazi Germany?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt flutt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. Upplýsingarnar eru sagðar vera bæði af persónulegu og fjárhagslegu tagi og fela meðal annars í sér að Rússar búi yfir myndböndum af Trump með vændiskonum. Fregnirnar byggja á skýrslu sem skrifuð var af breskum fyrrverandi leyniþjónustumanni sem starfar nú sjálfstætt. Skýrslan er sögð hafa verið í dreifingu í Washington um mánaðaskeið en engum virðist hafa tekist að staðfesta innihald hennar.Buzzfeed hefur þó birt skýrsluna í heild sinni. svo almenningur í Bandaríkjunum geti séð hana og „tekið eigin ákvörðun“ um trúverðugleika skýrslunnar.Trump hefur brugðist reiður við og þvertekur fyrir þessar fréttir. Sjálfur segir Trump þetta vera „falskar fréttir“ og „pólitískar nornaveiðar“ og starfsmenn hans eru sammála. Þeir segja demókrata vinna hörðum höndum að því að draga úr trúverðugleika Trump sem forseta. Talsmaður Vladimir Putin, forseta Rússlands, slær á svipaða strengi og segir málið vera „skáldskap og vitleysu“.FAKE NEWS - A TOTAL POLITICAL WITCH HUNT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 'BuzzFeed Runs Unverifiable Trump-Russia Claims' #FakeNews https://t.co/d6daCFZHNh— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Forsvarsmenn leyniþjónusta Bandaríkjanna kynntu þó Barack Obama og Donald Trump samantekt um innihald skýrslunnar þegar þeir funduðu með þeim um tölvuárásir Rússa í síðustu viku. Samkvæmt CNN hefur höfundur skýrslunnar verið metinn áreiðanlegur við fyrri störf sín. Þá er hann sagður búa yfir mikilli reynslu af störfum í Rússlandi. Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur þessar ásakanir og fregnir til skoðunar, eftir að John McCain færði James Comey, yfirmanni FBI, skýrsluna í síðasta mánuði. Því var innihald skýrslunnar kynnt Obama og Trump. Óttast var að innihald hennar myndi leka áður en rannsókn yrði lokið. New York Times segir ákvörðun leyniþjónustanna vera „einstaklega óvenjulega“. Ljóst er að pólitískir andstæðingar Trump greiddu fyrir gerð skýrslunnar. Í skýrslunni er því haldið fram að Rússar hafi fylgst með og safnað upplýsingum um Trump um langt skeið. Einnig hafi rússneskir njósnarar útvegað honum upplýsingar um mótframbjóðenda hans, Hillary Clinton. Meðal annars eru Rússar sagðir eiga myndband og upptökur af Trump og hópi vændiskvenna á hóteli í Moskvu árið 2013. Trump á að hafa gist í sama herbergi og Obama hjónin gistu einu sinni í opinberri heimsókn til Rússlands. Samkvæmt sögusögnunum á Trump að hafa látið vændiskonurnar pissa á hvora aðra í rúminu fyrir framan hann. Trump hefur margsinnis ferðast til Rússlands á undanförnum árum. Bæði vegna mögulegra viðskipta og til að fylgjast með framkvæmd Miss Universe fegurðarkeppninnar. Þá segir í skýrslunni að starfsmenn Trump hafi átt í samskiptum við rússneska njósnara varðandi tölvuárásir Rússa.Russia just said the unverified report paid for by political opponents is "A COMPLETE AND TOTAL FABRICATION, UTTER NONSENSE." Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Russia has never tried to use leverage over me. I HAVE NOTHING TO DO WITH RUSSIA - NO DEALS, NO LOANS, NO NOTHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 I win an election easily, a great "movement" is verified, and crooked opponents try to belittle our victory with FAKE NEWS. A sorry state!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017 Intelligence agencies should never have allowed this fake news to "leak" into the public. One last shot at me.Are we living in Nazi Germany?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 11, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52 Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51 Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. 8. janúar 2017 23:15
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10. janúar 2017 23:52
Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess fallandi að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. 9. janúar 2017 17:51
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47