Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. janúar 2017 11:33 Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04