Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. janúar 2017 11:33 Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04