Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Anton Egilsson skrifar 26. janúar 2017 21:29 Þættirnir vekja athygli fyrir utan landsteinana. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira