Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Anton Egilsson skrifar 26. janúar 2017 21:29 Þættirnir vekja athygli fyrir utan landsteinana. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein